Tuesday, November 6, 2012

10. verkefni. Sketchup

Valur kom og kenndi okkur á google sketchup forritið. Það er mjög sniðugt 3D forrit þar sem maður getur t.d. teiknað upp stofuna í 3D og breytt og fært til, málað og hvað eina - allt í tölvunni til að sjá hvernig þetta kæmi best út. ég vistaði ekki verkefnið mitt og hef því ekkert að sýna hér en þetta var mjög fróðlegt og gaman að skoða hvað hægt var að gera. Þetta forrit er líka notað í 3D prentarann í FabLab.

No comments:

Post a Comment