Tuesday, November 6, 2012

3. verkefni. Ljós 1 - límmiði utan um krukku.

Þá var komið að því að gera verkefni sem krafðist þess að ég mundi mæla krukku, búa til límmiða sem mundi passa akkúrat utan um hana og þá væri það nokkurskonar ljós eða kertastjaki. Mér tókst nú aðeins að klúðra stærðinni og svo fór þetta aðeins skakkt á krukkuna. Mér finnst þetta koma ágætlega út en ekkert sérstakt. Held að það væri miklu fallegra að rasta bara í krukku fyrir svona kertastjaka, en allt var þetta nú gert til að læra meira á græjurnar og forritið. Hér er ljósaverkefnið mitt nr. 1.

No comments:

Post a Comment